Aðstaðan
Í dag hefur ArcticMass þrjú LC-MS/MS kerfi, þrjú HPLC kerfi og eitt LC-Q-TOF kerfi. Tilraunastofa sýnameðhöndlunar býr yfir tveimur epMotion pípettustöðvum fyrir hraða sýnameðhöndlun. ArcticMass er stolt af aðstöðu sinni sem hefur mjög háan gæðastaðal.
Massagreinakerfi
- Micromass Quattro Ultima, Waters 1525µ HPLC
- Waters Quattro Premier, Waters 1525µ HPLC
- Waters Quattro Premier XE, Acquity UPLC
- Micromass Q-TOF II, Waters 1525µ HPLC
HPLC kerfi
- Hitatchi 7000 series HPLC kerfi með UV- og flúrljómunarnema
- Agilent 1100 series binary HPLC kerfi með UV-nema
- Agilent 1100 series isocratic HPLC kerfi með UV-nema
Aðstaða okkar
- Rúmgóð tilraunastofa til sýnameðhöndunar með sjálvirkum búnaði
- Sérstaklega hannaður tækjasalur fyrir massagreinakerfin
- UPS varafl og vararafal
- Öruggt netkerfi og gagnaafritunarkerfi þar sem geymsla gagna er bæði á staðnum og utan staðar
Greiningargeta okkar
- Getum greint þúsundir sýna á hverju LC-MS/MS kerfi á mánuði.
- Hröð aðferðaþróun fæst með því að nota aðferðir efnafræðilegrar tölfræði